Sápan á Öresundinu........

Sunday, November 11, 2007

Helgin senn á enda.......

Þá er ég einum endajaxl fátæakari. Hann var svo skemmdur og brúnn og ógeðslegur að tannlæknirinn var ekkert hissa á ég væri búin að vera að drepast úr hausverk og tannpínu.

Þetta er annars bara búin að vera frekar róleg helgi svona til tilbreytingar. Fengum Gunnellu og Ebba og litlu Lovísu í pönnukökur í gær og þau enduðu svo bara í "pöntum bara pizzu" kvöldmat hjá okkur líka, voða huggulegt. Heimsóttum svo Birtu frænku í dag.
Ætla svo að reyna að komast yfir einn Heros þátt í kvöld áður enn ég sofna. Var ekkert búin að horfa á þessa þætti og nú er ég að horfa á allt frá byrjun til að ná Erni. Gengur frekar illa þar sem ég sofna yfir þessu á hverju kvöldi í sófanum.........ekki að mér finnist þetta leiðinlegt, er bara svo endalsut þreytt....
|
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com