Sápan á Öresundinu........

Wednesday, April 11, 2007


þá er páskafríið senn á enda og allt að komast í rútínu aftur. Erum búin að vera í Svþíþjóð í sumarhúsi, alveg frábært.

Ég held að ég sé í tölvunni í fyrsta skiptið í svona tvær vikur!! Ótrúlegt hvað er eitthvað mikið að gera alltaf og aldrei dauður tími yfir daginn. Er líka að passa hann Jóna alla daga þannig að það er nóg að gera, svo loksins á kvöldin hangir Örn í tölvunni eða við horfum á eitthvað í tölvunni......þannig að bloggið mitt og barnalandssíðan eru frekar mikið vanrækt þessar vikurnar. Ég get samt varla lofað neinum breytingum þar á, er alltaf að því og ekkert gerist....

jæja læt eina mynd úr sumarhúsinu fylgja með. Þarna er Hrafnhildur með hana prinsessu:)
|
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com