Margt og mikið búið að gerast síðan síðast, aðallega það samt að Grímur er byrjaður á vöggustofu, er búinn að vera í hálfan mánuð og það gengur bara eins og í sögu. Mér finnst tíminn líða óhugnanlega hratt, fæðingarorlofinu formlega lokið og það styttist í skólann og Grímur er að verða stór.
Finnst alveg rosalega skrýtið að sumarið er bara næstum því að verða búið, finnst allavega miðað við veðrið að maður ætti bara að fara að föndra jólaskraut eða eitthvað.....ég er allavega ekkert sérstaklega sólbrún og sæt eins og maður er vanalega á þessum tíma......
Finnst alveg rosalega skrýtið að sumarið er bara næstum því að verða búið, finnst allavega miðað við veðrið að maður ætti bara að fara að föndra jólaskraut eða eitthvað.....ég er allavega ekkert sérstaklega sólbrún og sæt eins og maður er vanalega á þessum tíma......
<< Home