Sápan á Öresundinu........

Wednesday, January 24, 2007

Þá erum við komin tilbaka frá Íslandi. Þetta var alveg frábær ferð í alla staði en við náðum því miður ekki að hitta alla sem við ætluðum okkur að hitta. Grímur er bara ekkert sérstaklega meðfærilegur, vakir svo mikið á kvöldin og svona og vill þá bara vera á brjósti. Skírnin gekk vel og drengurinn fékk fullt af fínum gjöfum.
Hversdagsleikinn tekin við sem ég er bara nokkuð ánægð með, svo mikið af mömmum í fæðingar orlofi sem gott er að kíkja í kaffi til.....
|
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com